ECD083D8-19B3-4096-87E3-E4E4C7B2CB1C.jpeg

Ágústa Björnsdóttir er myndlistar- og tónlistarmaður, fædd árið 1993 og býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist með BA í myndlist af myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2018. Í dag starfar Ágústa við myndlist, ljóðlist og tónlist, en hún er einn af meðlimum gjörningarhljómsveitarinnar Madonna + Child. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum, gjörningum og sett upp nokkrar einkasýningar. Ágústa hefur mikil dálæti af hinu undarlega og óþekkta. Hún sækir innblástur í þjóðsögur, náttúruna og hið yfirnáttúrulega. Með sköpun sinni reynir hún að átta sig á bilinu milli raunveruleikans og óraunveruleikans og hvernig þessir heimar tengjast og sameinast. Í verkum Ágústu leikur hún sér með hið myrka og mystíska, hið drungalega og hið harmræna, en þó er alltaf stutt í húmorinn og ljósið. Hárfína línan á milli illskunar og kímnigáfunnar er rauði þráðurinn í verkum Ágústu.

Ágústa Björnsdóttir is an artist and musician from Reykjavík, born in 1993. She studied Fine Art in The Icelandic Academy of Arts and graduated from there in 2018 with a BA degree. Today she works as an artist in Reykjavík. Ágústa is also in a band called Madonna + Child. Ágústa's work are created in the form of drawings, paintings, sculptures, installations, performance, sound and words. She is driven by the idea of the unknown and gets her inspiration from the nature, folk stories and hidden things. In Ágústa's practice she tries to understand the gap between dreams and reality and the difference between shadow and light, and how it connects. In artists work she plays with the dark element of life and mysticism, the eerie and the tragic, despite this fact the humour and a sense of lightness can be found. It is the very thin line between evil and humour that ties her work together.